Getuleysi ţjóđskipulagsins

Hvernig má ţađ vera ef ađ allir eru sammála um ađ vítisenglar séu hćttulegir og skađlegir samfélögum ađ ţađ sé ekki hćgt ađ banna samtökin. Hvar sem ţeir eru valda ţeir ótta og skađa og enn einu sinni ćtlar íslenskt samfélag ađ sýna af sér ţađ mátleysi ađ geta ekki komiđ í veg fyrir ţađ sem fyrirsjáanlega mun valda samfélaginu tjóni.

Viđ gerđum ţetta ekki varđandi frjálshyggjunua, einkavćđinguna, ofurlaunin né ţá spillingu sem búin er ađ grassera bćđi í pólitík og einkageiranum í árarađir. Ţá er kanski ekki skrítiđ ađ viđ getum ekki bannađ tilvist mótorhjólasamtaka. Myndum viđ banna yfirlýstan nasistaflokk eđa yfirlýstan rasistaflokk, ég held ţađ. Ef lögin eru ekki fyrir hendi ţá er bara ađ setja ţau og hćtta ţessu kjaftćđi.


mbl.is Vítisenglar „ekkert án merkjanna“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Ţór Kolbeinsson

Stjórnarskráin:

74. gr. [Rétt eiga menn á ađ stofna félög í sérhverjum löglegum tilgangi, ţar međ talin stjórnmálafélög og stéttarfélög, án ţess ađ sćkja um leyfi til ţess. Félag má ekki leysa upp međ ráđstöfun stjórnvalds. Banna má ţó um sinn starfsemi félags sem er taliđ hafa ólöglegan tilgang, en höfđa verđur ţá án ástćđulausrar tafar mál gegn ţví til ađ fá ţví slitiđ međ dómi.
Engan má skylda til ađildar ađ félagi. Međ lögum má ţó kveđa á um slíka skyldu ef ţađ er nauđsynlegt til ađ félag geti sinnt lögmćltu hlutverki vegna almannahagsmuna eđa réttinda annarra.
Rétt eiga menn á ađ safnast saman vopnlausir. Lögreglunni er heimilt ađ vera viđ almennar samkomur. Banna má mannfundi undir berum himni ef uggvćnt ţykir ađ af ţeim leiđi óspektir.]

Ţađ ćtti ađ vera hćgt ađ banna Vítisengla tímabundiđ á međan dómstólar kveđa á um hvort samtökin hafi ólöglegan tilgang.

Axel Ţór Kolbeinsson, 24.9.2009 kl. 08:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband