24.9.2009 | 08:48
Getuleysi ţjóđskipulagsins
Hvernig má ţađ vera ef ađ allir eru sammála um ađ vítisenglar séu hćttulegir og skađlegir samfélögum ađ ţađ sé ekki hćgt ađ banna samtökin. Hvar sem ţeir eru valda ţeir ótta og skađa og enn einu sinni ćtlar íslenskt samfélag ađ sýna af sér ţađ mátleysi ađ geta ekki komiđ í veg fyrir ţađ sem fyrirsjáanlega mun valda samfélaginu tjóni.
Viđ gerđum ţetta ekki varđandi frjálshyggjunua, einkavćđinguna, ofurlaunin né ţá spillingu sem búin er ađ grassera bćđi í pólitík og einkageiranum í árarađir. Ţá er kanski ekki skrítiđ ađ viđ getum ekki bannađ tilvist mótorhjólasamtaka. Myndum viđ banna yfirlýstan nasistaflokk eđa yfirlýstan rasistaflokk, ég held ţađ. Ef lögin eru ekki fyrir hendi ţá er bara ađ setja ţau og hćtta ţessu kjaftćđi.
Vítisenglar „ekkert án merkjanna“ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Stjórnarskráin:
Ţađ ćtti ađ vera hćgt ađ banna Vítisengla tímabundiđ á međan dómstólar kveđa á um hvort samtökin hafi ólöglegan tilgang.
Axel Ţór Kolbeinsson, 24.9.2009 kl. 08:54
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.