Matvælaörygginu ógnað

Nú er bíð að senda hið umdeilda matvælafrumvarp aftur út til umsagnar. Frumvarpið á að leifa innfluttning á hráu kjöti til Íslnads. Það er ansi merkilegt að bæði Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkur sækja fast að frumvarpið verði samþykkt.

Á Íslandi erum við nær laus við marga þá sjúkdóma sem eru í matvælum annarsstaðar. Nú eru til að mynda í Danmörku fjórir einsaklingar látnir úr Salmonellu sem talið er að smitist úr dönsku svínakjöti. Nú um jólin var selt innflutt svínakjöt sem ef til vill átti upprúna sinn í danmörku. Þetta kjöt var selt í eins umbúðum og það innlenda.

Vinstrihreyfingin grænt framboð er eini stjórnmálaflokkurinn sem berst gegn matvælafrumvarpinu og þar með matvælaöryggi landsmanna allra.


mbl.is Fjórir Danir látnir vegna salmonellu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Að vera höndlaður eins og meiriháttar glæpamaður ef maður dirfist að taka með sér fína jamón serrano skinku. Nefndu ekki ef maður er með fínan franskan geitaost (þeir bestu eru ógerilsneyddir), það er samtal við sýslumann.

Ég styð þetta matvælafrumvarp, því ég slepp þá við að það sé komið fram við mig eins og glæpamann. Fyrir þær einu sakir að vilja njóta góðra matvæla. 

En hvað ætlað VG að gera við fólk sem er smitað salmónellu, setja það í sóttkví?

Magnús Bjarnason (IP-tala skráð) 26.2.2009 kl. 15:03

2 Smámynd: Héðinn Björnsson

Aðalatriði í þessum málum hlýtur að snúa að því að ná því fram að við framleiðum nógan mat til að geta lifað af þó hnökrar gerist á inn og útflutningi frá landinu í nokkra mánuði, t.d. vegna viðskiftadeilna í kjölfar skuldadeilna. Staðan sem er í dag þar sem við eigum bara tveggja mánuða byrgðir af mat ef innflutningur stöðvast er verulega varasamur.

Héðinn Björnsson, 10.3.2009 kl. 12:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband