Hver er á móti öllu núna?

Steingrímur J og VG hafa haft orđ á sér fyrir ađ vera á móti öllu. En hver er á móti í dag? Mér sýnist ađ einhver mótţrói sé nú ađ hrjá Sjálfsstćđisflokkinn. Ţađ er komiđ nýtt hljóđ í skrokkinn. Nú fá áhangendur Sjálfsstćđisflokksins ađ sjá ţingmenn sína í nýju ljósi og spurningin er hvort ţingmennirnir líti jafn hetjulega út gagnvart áhangendum sínum og áđur.

Steingrímur svarađi ţeim af snilld og ég held ađ helsta međferđarúrrćđiđ fyrir valdhroka sjálfstćđismanna sé frí frá ríkistjórnarsetu.


mbl.is Gagnrýna forsetaskipti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

LYFI BYLTINGIN!!

Margrét Guđmundsdóttir (IP-tala skráđ) 5.2.2009 kl. 10:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband