Sjálfselska Davíðs

Davíð Oddson er greinilega ekki að hugsa um þjóðarhag. Þegar ríkisstjórnin féll þá hækkaði gengi krónunar og þar með lækkuðu skuldir landans sem því munaði. Það er alveg gefið að krónan myndi styrkjast við brottför Davíðs úr Seðlabankanum og þar með lækka skuldir okkar.

Nei Davíð ætlar ekki að hætta við hálf klárað verk. Honum finnst greinilega íslenska þjóðin ekki vera alveg kominn á hausinn svo að hann ætlar að klára verkið.

Það er tilhlökkunarefni að sjá viðbrögð hans þegar hann verður rekinn.


mbl.is Christensen: Neyðarlegt að Davíð segi ekki af sér
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elín Sigurðardóttir

Ætli hann neiti ekki að fara og sitji áfram sem fastast! Þetta er bara fáránlegt! Sjáumst á landsfundi 20-22 mars! Til lukku með framboðið!

Elín Sigurðardóttir, 11.2.2009 kl. 21:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband