26.8.2009 | 10:18
Skólamáltíðir eiga að vera ókeypis
Skólamáltíðir eiga að sjálfsögðu að vera ókeypis. Það er góð og sjálfsögð leið til kjarajöfnunar og kemur algerlega í veg fyrir að börnin séu svöng í skólanum eða verði að ganga í gegn um þá niðurlægingu að fá matinn á einhverjum öðrum forsendum en þau börn sem koma frá efnaðari heimilum.
Við kæru samborgarar verðum bara að borga hærri skatta ef nauðsynlegt er til þess að til komi ókeypis skólamáltíðir.
![]() |
Sagt að semja um eldri skuld til að fá nýja mataráskrift |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.