22.1.2009 | 13:14
Friđsamleg mótmćli á Akureyri í dag
Klukkan fimm í dag verđur mótmćlum gegn ríkisstjórinni fram haldiđ á ráđhústorginu á Akureyri. Mótmćli gćrdagsins voru mjög góđ. Fólk sýnir hvort öđru samstöđu međ ţví ađ mćta ţarna. Í gćr voru barđar trumbur og sungnir baráttusöngvar. Mótmćlin verđa međ sama sniđi í dag.
Sýnum vilja í verki
Áfram Ísland
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.