Fjölmenn mótmæli á Akureyri

Um 300 manns komu saman á mótmælum á Akureyri klukkan fimm í dag. Safnaðist fólk á öllum aldri saman á ráðhústorginu. Kveikt var bál sem fólk raðaði sér í kring um og barði trumbur og söng baráttusöngva. Þarna var saman komið alskyns fólk. Mótmælin fóru friðsamlega fram og samskonar mótmæli verða á sama tíma á sama stað á morgun. Mætum öll.

Áfram Ísland


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband