Mótmæli á Akureyri kl.17

Mótmæli verða á Ráðhústorginu á Akureyri kl. 17 í dag. Sýnum samstöðu í verki og mætum öll. Ríkisstjórnin verður að víkja til þess að hægt verði að byggja upp að nýju.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er búið að bjóða til kosninga...viltu að kosningar fari fram fyrr? Er ekki nóg að það sé fjármálakreppa í landinu heldur þurfum við stjórnmálakrísu líka?

Það er verið að vinna að mörgum gríðarlega mikilvægum hlutum, og á að leyfa þeim aðillum sem sitja í stjórn að klára þau mál fram að kosningum. Annars töpum við dýrmætum tíma sem annars mun að mestu fara í kosningabaráttu og framapot.

Það er mikil einfeldni að halda að allt lagist við það að stjórnin fari frá...það verður að horfa út fyrir rammann...

Mig langar líka að benda á það að ég er ekki hliðhollur stjórninni, en ég er samt raunsær og ber hag minn og landsmanna fyrir brjósti.

Snorri (IP-tala skráð) 24.1.2009 kl. 16:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband