Engin ástćđa til ađ segja af sér

Björn Bjarnason var í viđtali á gömlu gufunni í morgun. Ţar rćddi hann um afstöđu sína til Evrópusambandsins og hótun Ingibjargar um stjórnarslit ef Sjálfstćđisflokkurinn tćki ekki stefnuna inn í sambandiđ. Mér fannst markt í máli Björns bara nokkuđ gott en ţegar hann var ađ síđustu spurđur hvort enginn af ráđamönnum ţjóđarinnar ćtti ađ segja af sér ţá tók steininn úr.

Ţađ var eins og hann túlkađi ţađ sem heigulshátt ađ segja af sér. Enginn vćri ađ segja af sér í útlöndum nema ţá kanski í Belgíu en ţar vćru svo sérstakar ađstćđur. Takiđ eftir sérstakar ađstćđur. Ţarna notar hann sama orđalag og Geir Haarde hefur gert áđur.

Hvađ eru sérstakar ađstćđur ef ekki hér á landi? Ţetta sýnir í hve alvarlegum málum viđ erum. Landiđ er nánast komiđ á hausinn og sömu firtu stjórnmálamennirnir sem sigldu okkur í strand eru enn viđ völd. Er nema von ađ mađur fyllist stundum vanmáttarkend gagnvart öllu ţessu.

En ţađ má víst ekki láta deigan síga. Baráttan heldur áfram.

Áfram Ísland


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband