7.1.2009 | 11:14
Græn stóriðja á Húsavík
Alls óvíst er að álbræðsla verði reist á Húsavík og atvinnuna vantar. Græn stóriðja gæti verið ein af lausnunum. Íslendingar framleiða bara 40% af því ferska grænmeti sem við neitum. Við þá framleiðslu starfa um 900 manns auk afleiddra starfa. Ef að við tvöföldum framleiðsluna þá getum við búið til mörg hundruð störf. Það er jarðhiti og næg orka í nánd við Húsavík og ætti því að vera góð aðstaða fyrir slíka framleiðslu.
Þetta er hægt ef að vilji er fyrir hendi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.