Mjólkurframleiðslan í hættu?

Skuldir mjólkurbænda eru allt að 35 milljarðar. Það gera meðalskuld á hvern bónda um 50. milljónir.
Öll aðföng til búrekstrar hafa hækkað og á meðan ástandið verður verra og verra hjá bændum er landbúnaðarráðherrann að einbeita sér að því grafa enn frekar undan bændum með því að reyna að keyra matvælafrumvarpið í gegn. Landbúnaðarráðherrann ber ekki hag bænda fyrir brjósti heldur er hann á sama bás og flestir stjórnarliðar í þeirri firrtu trú að hinn frjálsi markaður muni frelsa okkur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband