17.11.2008 | 08:27
Tími aðgerða
Það er til hellingur af dugandi Íslendingum sem hafa hugmyndir og orku til þess að framkvæma þær. Ég hef hugmyndir og vonandi þú líka sem lest þetta. Við verðum að koma okkur saman um aðgerðir. Nú er ríkisstjórnin við það að semja okkur til óhæfu ástands í ástfengi við Alþjóða gjaldeyrissjóðinn. Nú er tími aðgerða.
Ríkisstjórnin verður að segja af sér áður en hún klúðrar einhverju frekar. Við þurfum aðra stjórn þangað til við kjósum með vorinu.
Áfram Ísland
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.