Grunn greinarnar standa sig

jæja jákvæðar fréttir. Landbúnaðurinn stendur fyrir sínu. Hvernig væri nú að draga ESB umsóknina til baka og stór auka landbúnaðar framleiðslu á Íslandi. Það þarf ekkert að gera nema fjölga í bústofninum. Mannaflinn er til, Þekkingin er til, aðstaðan er til.

Hvað myndi vinnast. Fleiri störf myndu skapast, allt að nokkur þúsund, gjaldeyrir myndi sparast og fæðuöryggi aukast. Hvers vegna er þetta ekki hægt. Jú það er ekki nægur pólutískur vilji fyrir hendi.

Þess í stað eru uppi hugmyndir um einkarekkna heilbrigðisþjónustu og annað í þeim dúr. Ég legg til að við förum einföldu leiðina og eflum það sem fyrir er og orkar ekki siðferðislegs tvímælis.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Þór Kolbeinsson

Heyr, heyr.

Axel Þór Kolbeinsson, 8.2.2010 kl. 12:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband